Kvikmyndaskóli Íslands

// Lárus Ýmir Óskarsson

Stundarkennari

Lárus Ýmir Óskarsson. Fæddur 1. mars 1949 í Reykjavík.

Nám: Menntaskólinn í Reykjavík Stúdent 1970. Stokkhólmsskóli: Nam Kvikmyndafræði, Heimspeki, Sálfræði og Leikhúsfræði við árin 1973-76. Dramatiska Institutet (Sænski kvikmyndaskólinn) Útskrifaðist 1978 eftir nám í Kvikmyndaleikstjórn og Kvikmyndaframleiðslu.

Störf:Í stórum dráttum Sem ungur maður: mismunandi störf, meðfram námi: verksmiðjuvinna, landbúnaðarstörf, byggingavinna og garðrkja ofl. Gagnfræðaskólakennari (stærðfræði, eðlisfræði).Filmuklippari við íslenska sjónvarpið – RUV. Blaðamaður og kvikmyndagagnrýnandi á dagblaðinu Vísi. Eftir 1979 leikstýrði Lárus kvikmyndum, sjónvarpsefni og leiksýningum, auk þess sem hann hefur framleitt kvikmyndir, skrifað kvikmyndahandrit og unnið við ráðgjafa- og kennslustörf. Lárus hefur unnið jöfnum höndum í Svíþjóð og á Íslandi. Kennsla: Hefur kennt kvikmyndaleikstjórn, almenna kvikmyndagerð og kvikmyndaleik og verkefnastjórnun hér á landi og í Noregi og Svíþjóð.

Netfang:
larusymir@gmail.com
Hóf störf:
2010